Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Tölfræði úr fyrri umferð

11/7/2019

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Í gær, 10. júlí, lék meistaraflokkur karla síðasta leikinn í fyrri umferð 3. deildar. Leikið var gegn KF á Ólafsfirði og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Einherji lenti undir eftir aðeins nokkrar mínútur og KF sóttu stíft. Í seinni hálfleik mætti Einherjaliðið sterkt til leiks og komst í takt við leikinn. Baráttan var mögnuð og endaði það með jöfnunarmarki frá Bjarti á 78. mínútu. Virkilega sterkt stig á erfiðum útivelli. 
Nú þegar tímabilið er hálfnað er ágætt að fara yfir ýmsa tölfræði liðsins úr fyrrir umferðinni: 
Leikir: 11
Sigrar: 4
Jafntefli: 3
Töp: 4
Stig: 15

Mörk:
Skoruð: 15
Fengin: 13
Mismunur: +2


Mörk í fyrri hálfleik:
Skoruð: 5
Fengin: 6
Mismunur: -1
Heimaleikir: 4
Sigrar: 1
Jafntefli: 2
Töp: 1
Stig: 5

​Mörk á heimavelli:
​Skoruð: 4
Fengin: 4
​Mismunur: 0


Mörk í seinni hálfleik:
Skoruð: 10
Fengin: 7
Mismunur: +3


Útileikir: 7
Sigrar: 3
Jafntefli: 1

Töp: 3
Stig: 10

Mörk á útivelli:
​Skoruð: 11
Fengin: 9
​Mismunur: +2

​
Markahæstu menn:
Todor Hristov: 7
Bjartur Aðalbjörnsson: 3
Jared Jolon Bennett: 3

Gulu spjöldin hafa hrannast upp í síðustu leikjum og taka menn út bönn í tveimur næstu leikjum vegna uppsafnaðra spjalda. Tveir leikmenn eru í banni gegn Sindra, heima, 14. júlí. Það eru Jivko og Ruben. Í banni 20. júlí gegn Skallagrími, heima,  eru Bjartur, Heiðar og Kolev. 

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture