Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
SAGA FÉLAGSINS
Ungmennafélagið Einherji var stofnað sunnudaginn 1. desember árið 1929. Stofnfundur var haldinn í félagsheimili hreppsins, Miklagarði. Félagið hét þá Íþróttafélagið Einherjar og gerði það allt til ársins 1943 þegar það sameinaðist ungmennafélagi sveitarinnar undir merkjum Ungmennafélagsins Einherja.

Árið 1974 tók Einherji fyrst þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Einherji lék í 3. deild fyrstu árin en komst upp í 2. deild, sem þá var næstefsta deild, árið 1981. Á áttunda áratugnum lék Einherji alls sex tímabil í 2. deild og náði sínum besta árangri árið 1986 þegar liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. 

​Árið 1990 tók Einherji fyrst þátt í deildarkeppni kvenna en hefur gert það alls 13 sinnum síðan þá, með hléum.


Picture
Picture


Þjálfarar meistaraflokks karla

1974: Gunnlaugur Dan Ólafsson
1975: Skarphéðinn Óskarsson
1976: Þórir Jónsson
1977: Sigurður Þorsteinsson
1978: Ingólfur Hannesson
1979: Þormóður Einarsson
1980: Einar Friðþjófsson
1981 - 1982: Ólafur Davíð Jóhannesson
1983: Gústaf Baldvinsson
1984: Hreiðar Sigtryggsson
1985: Snorri Rútsson
​
1986:
 Njáll Eiðsson
​
1987: Aðalbjörn Björnsson
1988 - 1989: Njáll Eiðsson
1990: Örnólfur Oddsson
​
1991 - 1992: Aðalbjörn Björnsson
​1993: Ólafur Ólafsson
1994: Eysteinn Kristinsson
1995: Aðalbjörn Björnsson
1996: Njáll Eiðsson
1997: (Ekki með í Íslandsmóti)
1998: Sigurður Pálsson
1999: Hallgrímur Guðmundsson
2000 - 2002: (Ekki með í Íslandsmóti​)
2003 - 2004: Helgi Már Þórðarson
2005 - 2008: (Ekki með í Íslandsmóti)
2009 - 2010: Davíð Örvar Ólafsson

2011 - 2012: David Hannah
2012: Ryan McCann

2013 - 2015: Víglundur Páll Einarsson
2016: Yngvi Borgþórsson
2017: Víglundur Páll Einarsson
2018: Jón Orri Ólafsson
​
2019: Akim Armstrong

Þjálfarar meistaraflokks kvenna

1990: Arnar Gestsson
1991: Lýður Skarphéðinsson
1992: Helgi Már Þórðarsson
1993: Sigurjón Birgisson og Helgi Már Þórðarsson
1994: Viðar Sigurjónsson
1995: (Ekki með í Íslandsmóti)
1996: Bryngeir Stefánsson
1997: (Ekki með í Íslandsmóti)


1998 - 1999: Þórunn Sigurðardóttir
2000 - 2002: (Ekki með í Íslandsmóti)
2003: Bertram Bicskei og Ólafur Ármannsson
2004 - 2014: (Ekki með í Íslandsmóti)
2015 - 2017: Sigurður Donys Sigurðsson
2017-2018: Dilyan Kolev

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​[email protected]
Picture
Picture