Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Styrktarleikur Einherja

4/4/2020

 
Picture
Kæru stuðningsmenn. Eins og allir vita erum við að fara í gegnum erfiða tíma. Ungmennafélagið Einherji er ekki undanskilið þar. Því langar okkur að setja af stað styrktarleik Einherja og er markmið leiksins  að bæta aðsóknarmet á leik.

Til að fá miða á leikinn þarf að leggja inn 1000 kr. á reikning félagsins:

Kt: 610678-0259
Rknr: 0178-26-001004
​Málum sviðsmynd:

Fyrsti heimaleikur sumarsins. Það er ekta vopnfirskt vorveður, sól og blíða - þó kannski svolítið kalt. Það er enn smá snjór í fjöllum en fjallasýnin er jafnvel enn fegurri fyrir vikið.

​Völlurinn hefur komið vel undan vetri. Lyktin af ný slegnu grasinu liggur í loftinu. Stuðningsmennirnir mæta hver á eftir öðrum á völlinn og koma sér fyrir í klettunum. Það er spenna í loftinu. Stuðningsmenn ræða saman yfir rjúkandi heitu kaffinu og allir virðast hafa það á tilfinningunni að krefjandi en skemmtilegt og gjöfult tímabil sé í vændum.

​Við hvetjum alla sem geta til að mæta og taka þátt svo við getum bætt metið.
Um leið viljum við þakka fyrir stuðninginn í gegnum súrt og sætt.

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture