Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Skíðaganga, getraunastarf, kaffi og kruðerí

12/2/2021

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Á morgun, laugardag, ætlum við að hafa líflegt hjá okkur á íþróttasvæðinu. Gönguskíðafæri á svæðinu er með ágætum þessa dagana og vonandi verður það þannig á morgun. Þess vegna viljum við bjóða gönguskíðafólki að nýta sér vellina til göngu. Á neðri vellinum verður troðin braut allan stóra hringinn en einnig getur fólk nýtt sér efri völlinn. 



Einherjaheimilið verður opið gönguskíðafólki, sem og öðrum gestum og gangandi, frá kl. 9 til 14. Þar getur fólk nýtt sér búningsklefa, salernisaðstöðu og þegið heitt kaffi og kruðerí eftir erfiða göngu. Vonandi verða aðstæður góðar til skíðagöngu.

Klukkan 11 hefst svo getraunastarfið - venju samkvæmt - og hvetjum við fólk til þess að líta við og kynna sér starfið. Við þurfum nauðsynlega að fjölga í hópnum. 

Vonumst til að sjá sem flesta!

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture