Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Kolev heldur áfram með meistaraflokk kvenna

12/10/2021

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Dilyan Kolev mun þjálfara meistaraflokk kvenna næsta árið en samningur milli Kolevs og Einherja var undirritaður í dag.

Kolev hefur verið búsettur á Vopnafirði frá árinu 2015 og leikið með meistaraflokki karla. Auk þess þjálfaði Kolev meistaraflokk kvenna sumrin 2017 og 2018.
Síðastliðið sumar tók Kolev við þjálfun kvennaliðsins eftir að ljóst var að breytinga var þörf. Sást greinilegur munur á spilamennsku liðsins eftir að hann tók við liðinu og ánægja með hans störf. Það kom því ekki annað til greina en að Kolev væri fyrsti kostur. Fyrsta verkefni hans er að undirbúa liðið fyrir þátttöku í Kjarnafæðimótinu sem hefst um áramót. 

Það verður spennandi að fylgjast með Einherjaliðinu í 2. deildinni næsta sumar.
Áfram Einherji!

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture