Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

KF sóttir heim á Ólafsfjörð í kvöld

10/7/2019

 
Picture
Hart barist í leik liðanna á Ólafsfirði 2018
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Núna eftir hádegið heldur meistaraflokkur karla norður yfir heiðar - alla leið til Ólafsfjarðar. Klukkan sjö í kvöld verður flautað til leiks í leik KF og Einherja. 

​Síðustu ár hafa leikir þessara liða einkennst af mikilli baráttu og dramatík. Leikirnir hafa verið jafnir og mikil skemmtun enda má segja að um grannaslag sé að ræða. 
Fyrir leik kvöldsins situr Einherji í 6. sæti deildarinnar með 14 stig en Einherjar gerðu 1-1 jafntefli við Augnablik, heima, á laugardag. KF eru í 3. sæti deildarinnar með 22 stig og burstuðu Reynismenn í Sandgerði, 5-1, á laugardag. 

Við hvetjum Vopnfirðinga að sjálfsögðu til að fjölmenna á Ólafsfjörð og styðja strákana okkar!

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture