Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

kamilla huld valin í 30 stúlkna úrval u15  í júní

8/7/2019

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Í lok maí valdi Lúðvík Gunnarsson, þjálfari
U15 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hóp fyrir úrtaksæfingar 11.-15. júní. Æfingarnar fóru fram á Akranesi en 30 leikmenn af landinu voru valdir. 


Aðeins einn leikmaður var valinn af Austurlandi og var það Kamilla Huld, leikmaður Einherja. Þá var ein valin frá Húsavík og nokkrar frá Akureyri. Það er virkilega ánægjulegt að Vopnafjörður skili af sér leikmanni til slíkra verkefna. 


​

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture