Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Getraunahópurinn fer af stað að nýju

30/1/2021

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Getraunarstarf Einherja fer af stað að nýju á morgun, laugardag, eftir allgott hlé. Getraunahópurinn hefur ekki verið virkur síðan árið 2018 en þá hittist hópurinn reglulega á Ollasjoppu. 

Nú er hinsvegar komið að því að rífa hópinn í gang að nýju - og nú í Einherjaheimilinu í vallarhúsinu. 

Opið hús, fyrir áhugasama, á morgun kl. 11. Sjáumst kát!






​

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture