Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

aSHLEY CIVIL ER NÝR ÞJÁLFARI MEISTARAFLOKKS KARLA

9/12/2019

 
Picture
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Ungmennafélagið Einherji og Bretinn Ashley Civil hafa náð samkomulagi um að Ashley taki að sér þjálfun meistaraflokks karla sumarið 2020. 

Ash er 28 ára gamall og hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við. Hann hefur þjálfað í Kína, Nígeríu, Bandarikjunum og Tælandi auk heimalandsins. Auk reynslunnar er Ash með UEFA-A þjálfaragráðu.

Ash hefur störf strax og er væntanlegur til Vopnafjarðar í janúar. Hann lýsir sjálfum sér sem gríðarlega metnaðarfullum þjálfara sem leggur mikið á sig og gerir sömu kröfur til leikmanna. 

Félagið bindur miklar vonir við Ash og hlakkar til samstarfsins og komandi sumars.



Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture