Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Aðalfundur 23. febrúar

7/2/2022

 
Picture

Stjórn Einherja boðar félagsmenn sína hér með til aðalfundar í vallarhúsi félagsins miðvikudagskvöldið 23. febrúar kl. 19:30. 

Ljóst er að breytingar verða á stjórn félagsins og eru þau sem áhuga hafa á að setjast í nýja stjórn beðin um að hafa samband við Bjart, formann.

Dagskrá fundarins er hefðbundin:

1. Formaður setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
5. Lagabreytingar.
7. Kosning stjórnar.
8. Önnur mál.

Tillögur að lagabreytingum þurfa að hafa borist stjórn tveimur sólarhringum fyrir fund. Vonumst til að sjá sem flesta!


Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture