Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

3. flokkur kvenna lentur í gautaborg

14/7/2019

 
Picture
Hópurinn í Leifsstöð í morgun
Þetta er í fyrsta skipti sem lið - eingöngu skipað Einherjum - tekur þátt. 14 stelpur, ásamt þremur fararstjórum og Sigurði Donys þjálfara, flugu frá Keflavík til Gautaborgar í morgun. Hópurinn mun eyða viku í Gautaborg og leika 4-8 leiki en það fer algjörlega eftir gengi liðsins hversu margir leikir verða spilaðir. 

Áhugasömum er bent á Gothia Cup-appið til að fylgjast með leikjum og úrslitum liðsins.
Bjartur Aðalbjörnsson skrifar:

Nú í morgun hélt 3. flokkur kvenna hjá Einherja til Gautaborgar til að taka þátt í Gothia Cup. Gothia Cup var fyrst haldið árið 1975 og hefur verið haldið árlega síðan þá. Mótið er álitið það stærsta í heimi, miðað við fjölda liða sem taka þátt, en yfir 4000 lið víðsvegar úr heiminum taka þátt.
Picture
Opnunar- og lokahátíð keppninnar er haldin á Ullevi-leikvangnum
Picture
Donni með stelpunum á flugvellinum í Gautaborg

Comments are closed.

    RSS Feed

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture