Ungmennafélagið Einherji | Stofnað 1929

  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið
  • Heim
  • Fréttir
  • Um félagið
    • Lög, reglur og áætlanir >
      • Foreldrahandbók
      • Siðareglur
      • Viðbragðsáætlun
      • Kennslu- og æfingaskrá
    • Stjórn
    • Merki Einherja
    • Sagan
    • Aðstaða til æfinga
    • Facebook- síða Einherja
  • Innganga í félagið

Einherji tv

Smelltu hér
Picture
Picture
Þó svo að skipulagðar upptökur hafi ekki alltaf verið til staðar hjá Einherja er mikið lifandi myndefni til af leikjum meistaraflokka karla og kvenna. Elstu upptökurnar sem Einherji á eru frá níunda áratugnum en félagið er alltaf að leita að meira efni í safnið. Eitthvað kann að leynast á heimilum gamalla einherja.

Undanfarin sumur hafa Kristján Magnússon og Enok Örn Pálsson, velunnarar Einherja, lagt á sig mikla vinnu við að taka upp leiki meistaraflokkanna. Eitthvert efni hefur glatast á undanförnum árum en því sem til er hefur verið safnað saman á youtube-síðu Einherja. Aðgangurinn kallast Einherji TV og er markmiðið með stofnun aðgangsins að þar verði öllu lifandi myndefni félagsins safnað á einn stað. 

Litla liðið með stóra appelsínugula hjartað!

Ábyrgðarmaður heimasíðu: 
Bjartur Aðalbjörnsson
​bjartur@einherji.net
Picture
Picture